Halló, geimur

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík

Fjarlægar víðáttur í óendanlegum alheiminum hafa frá upphafi verið manninum hugleiknar og í aldanna rás hafa listamenn túlkað og tekist á við hugmyndir sínar um geiminn og miðlað þeim með fjölbreyttum hætti. Á sýningunni Halló, geimur er skyggnst inn í undraveröld himingeimsins með hjálp listaverka í safneign Listasafns Íslands. Framúrstefnuleg verk Finns Jónssonar, sem fyrstur …

Halló, geimur Read More »

Sköpun bernskunnar 2022

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

Þetta er níunda sýningin undir heitinu Sköpun bernskunnar. Hún er sett upp sem hluti af safnfræðslu, með það markmið að gera sýnilegt og örva skapandi starf barna á aldrinum fimm til sextán ára. Þátttakendur hverju sinni eru skólabörn og starfandi myndlistarmenn. Þátttakendurnir vinna verk sem falla að þema sýningarinnar sem að þessu sinni er Fuglar …

Sköpun bernskunnar 2022 Read More »