Hulda Vilhjálmsdóttir: Pönk rómantík (Fullkominn ófullkomleiki)

Þula Hjartatorg, Laugavegur 21, Reykjavík

Sýningin Pönk rómantík (Fullkominn ófullkomleiki) eru verk sem ég hef unnið undanfarin ár og eru samtal milli abstrakt og fígúratíft, náttúrunnar og abstrakt, hins gamla og nýja." - Hulda Vilhjálmsdóttir Hulda Vilhjálmsdóttir er fædd í Reykjavík 1971. Hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands með BA gráðu í málun árið 2000. Hún tók diplómanám í leirmótun og …

Hulda Vilhjálmsdóttir: Pönk rómantík (Fullkominn ófullkomleiki) Read More »

FJÖLFELDI – HLUTFELDI – MARGFELDI

Listasafn Reykjanesbæjar Duusgata 2-8, Reykjanesbær

Listasafn Reykjanesbæjar opnar sýningu í samvinnu við MULTIS. Aðstandendur verkefnisins eru: Helga Óskarsdóttir, Ásdís Spanó og Kristín Jóna Þorsteinsdóttir. MULTIS sérhæfir sig í kynningu, útgáfu og sölu á fjölfeldum íslenskra samtímalistamanna og er markmið MULTIS að gera list aðgengilega almenningi og bjóða upp á myndlist eftir listafólk í fremstu röð íslenskrar samtímalistar. Að geta búið …

FJÖLFELDI – HLUTFELDI – MARGFELDI Read More »

Ragnheiður Eiríksdóttir & Hulda Vilhjálmsdóttir: Hæg læti

Midpunkt Hambraborg 22, Kópavogur

Hulda og Heiða sýna saman í Midpunt.   Þær mála. Þær gera gjörninga. Þær flytja þulur, performa á rafmagnsgítar. Þær eru heiðarlegar í þessu samtali, Þær túlka lífið, lífið í dag, röddin, rafmagnsgítarinn og málverkið mætast.   Útkoman er hæg læti, málverk, þula, tónverk, teikningar, skúlptúrar, hljóðverk. Orka þeirra er Æsandi. Hávaði þeirra er Róandi. …

Ragnheiður Eiríksdóttir & Hulda Vilhjálmsdóttir: Hæg læti Read More »