Butterly / Pétursson

i8 Gallery Tryggvagata 16, Reykjavík

Í heildarverki Kathy Butterly og Eggert Péturssonar má finna líkindi í áratuga langri skuldbindingu við handverkið, án þess að þau missi sjónar á persónulegri tjáningu viðfangsins. Sýn Kathy og Eggerts einkennist af samtali við efni og aðferð og næmni þeirra beggja fyrir smáatriðum leiðir af sér kraftmikil, grípandi verk sem bjóða áhorfandanum að hugleiða þolmörk …

Butterly / Pétursson Read More »