Kóróna, Leirlistafélagið 40 ára
Ráðhús Reykjavíkur Tjarnargata 11, ReykjavíkVerið velkomin á opnun sýningar Leirlistafélags Íslands, Kóróna í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykjavík laugardaginn 16. október. Sýningin Kóróna er lokasýning Leirlistafélags Íslands á 40 ára afmælisári félagsins. Oft grínumst við með að öll séum við keramikerarnir dálitlar drottningar inn við beinið. Í lokasýningu afmælisársins bregðum við á leik þar sem húmor, glens og konungleg gleði …