FJÖLFELDI – HLUTFELDI – MARGFELDI

Listasafn Reykjanesbæjar Duusgata 2-8, Reykjanesbær

Listasafn Reykjanesbæjar opnar sýningu í samvinnu við MULTIS. Aðstandendur verkefnisins eru: Helga Óskarsdóttir, Ásdís Spanó og Kristín Jóna Þorsteinsdóttir. MULTIS sérhæfir sig í kynningu, útgáfu og sölu á fjölfeldum íslenskra samtímalistamanna og er markmið MULTIS að gera list aðgengilega almenningi og bjóða upp á myndlist eftir listafólk í fremstu röð íslenskrar samtímalistar. Að geta búið …

FJÖLFELDI – HLUTFELDI – MARGFELDI Read More »

Lilja Birgisdóttir: Ilmur landslags

Listval Hólmaslóð 6, Reykjavík

Á sýningunni skoðar Lilja Birgisdóttir plöntur og gróður og þann ilm sem þeim fylgir. Ljósmyndirnar eru nokkurs konar portrett af blómunum þar sem hún velur liti plantnanna út frá upplifun sinni á ilminum sem er af blóminu. Í verkum sínum hefur Lilja lengi rannsakað liti og þá sérstaklega hvernig þeir breytast eftir birtu skilum og …

Lilja Birgisdóttir: Ilmur landslags Read More »

Samsýning ‘22 – Vol. 1

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík

Þá er komið að því að kynna til leiks þá listamenn sem munu sýna í Þulu fram á sumar! Listamenn eru: Lilja Birgisdóttir Dýrfinna Benita Basalan Elli Egilsson Lukas Bury Áslaug Íris Friðjónsdóttir Vegna ástandsins þessa daga munum við deila með ykkur öllum verkum og umfjöllun á vefnum en einnig verður opið í galleríinu á …

Samsýning ‘22 – Vol. 1 Read More »