Þorvaldur Jónsson: Tilvaldar hallir

Listamenn Gallerí Skúlagata 32, Reykjavík

Laugardaginn þann 21 ágúst opnar Þorvaldur Jónsson sýninguna Tilvaldar hallir /Palais Idéal í Listamenn Gallerí á Skúlagötu. Á sýningunni má sjá málverk af heimilum listamanna. Sýningin stendur til 5 september. Heimili og hús eru ekki hið sama. Heimili er ekki hlutur. Líkt og listaverk samanstendur það ekki af áþreifanlegu efni einu saman. Minningar, persónulegar athafnir …

Þorvaldur Jónsson: Tilvaldar hallir Read More »

Jón B.K Ransu: Röðun

Listamenn Gallerí Skúlagata 32, Reykjavík

Austurríski mannspekingurinn Rudolf Steiner hélt því fram að manneskjan byggi í tveimur heimum. Þ.e. hinum andlega og efnislega. Margt í hans fræðum snýst um að varpa ljósi á samspil þessara heima, hvernig þeir snertast, mætast eða gára yfir til hvors annars. Sænska listakonan Hilma Af Klint, sem var brautryðjandi í abstrakt málverki í upphafi síðustu …

Jón B.K Ransu: Röðun Read More »

Magnús Helgason: Rólegur Snati ég er 500 manns

Listamenn Gallerí Skúlagata 32-34, Reykjavík

Rólegur Snati ég er 500 manns er heitið á nýjustu málverkasýningu Magnúsar Helgasonar sem nú er í uppsetningu og verður opnuð laugardaginn 10 september klukkan 16. í Listamenn Gallerí Skúlagötu Hvað er hér á ferð? Hressileg og grípandi málverk samansett úr allskonar fundnum efniviði unnin eftir geometrískum aðferðum. Er þetta eitthvað nýtt? Nei alls ekki, …

Magnús Helgason: Rólegur Snati ég er 500 manns Read More »

Lofthaf

Listamenn Gallerí Skúlagata 32-34, Reykjavík

Lofthaf sýning Olgu Bergmann og Önnu Hallin opnar í Listamenn Gallerí - Skúlagötu 32   Laugardaginn 12. nóvember klukkan 16:00. “Er ímyndun ímyndun? Hverjir eru höfundar og eigendur raunveruleikans? Hvaða sannleikur er heimasmíðaður, manngerður, hvaða ekki? Hvað geri ég í raunveruleika sem fyrirlítur skaðlausa eðlisþætti mína? Byggi ég mér nýjan heim? Endar náttúran? Hvar? Við …

Lofthaf Read More »