Gallerí Gangur í 40 ár
The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, ReykjavíkGallerí Gangur er listamannarekið sýningarrými sem stofnað var af myndlistarmanninum Helga Þorgils Friðjónssyni árið 1979 og er líklega elsta einkarekna gallerí landsins sem starfað hefur samfellt frá stofnun. Gangurinn hefur alla tíð verið rekinn á heimili Helga, en starfsemin hófst með sýningu á verki Hreins Friðfinnssonar For the Time Being snemma árs 1980 að Laufásvegi 79. Frá Laufásveginum flutti Gangurinn í Mávahlíð …