Sigurjón Ólafsson: Sjón er sögu ríkari
Sigurjón Ólafsson Museum Laugarnestangi 70, ReykjavíkSýning á verkum Sigurjóns Ólafssonar, SJÓN ER SÖGU RÍKARI verður opnuð í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, laugardaginn 19.október kl. 15. Á sýningunni eru fjölbreytt verk eftir Sigurjón sem hann gerði á árunum 1933 – 1982. Þetta eru natúralísk verk, abstraktsjón og frumdrög að nokkrum lykilverkum listamannsins sem hafa verið stækkuð og staðsett í opinberum rýmum svo …