Þú ert hér

Listasafn Reykjanesbæjar Duusgata 2-8, Reykjanesbær

Vena Naskręcka og Michael Richardt eru gjörningalistamenn og mun sýningin verða vitnisburður um hvar þau eru stödd á þessum ákveðna tímapunkti og skrásetning á því sem þeim er nú hugleikið. Þau eru hér og nú, erlendir ríkisborgara á Íslandi, að setja mark sitt á Listasafn Reykjanesbæjar þar sem þau ríkja í ákveðinn tíma. Þú ert …

Þú ert hér Read More »

Guðrún Gunnarsdóttir: Línur, flækjur og allskonar

Reykjanes Art Museum Duusgata 2-8, Reykjanesbær

Guðrún Gunnarsdóttir er frumkvöðull á sviði þráðlistar og gefur sýning hennar góða mynd af þróun listamannsins frá myndvefnaði á áttunda áratug síðustu aldar, til þrívíddarmynda sem einkenna myndlist hennar í dag. Þráðlist eins og sú sem Guðrún Gunnarsdóttir ástundar er ótvírætt þrívíddarlist í klassískum skilningi, þótt listakonan gangi í berhögg við ýmsar siðvenjur sem fylgt …

Guðrún Gunnarsdóttir: Línur, flækjur og allskonar Read More »