Ásmundur Sveinsson og Carl Milles

Reykjavik Art Museum - Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík

Á sýningunni verða verk myndhöggvaranna Ásmundar Sveinssonar (1893-1982) og Carls Milles (1875-1955) frá Svíþjóð. Sýningin er liður í samstarfi Millesgården og Ásmundarsafns sem eiga það sameiginlegt að vera söfn tileinkuð lífi og starfi listamannanna tveggja. Carl Milles er einn virtasti myndhöggvari Svíþjóðar og líkt og Ásmundur gaf hann hús sitt, vinnustofu og verk til þjóðar sinnar …

Ásmundur Sveinsson og Carl Milles Read More »