Eilíf endurkoma

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík

Á þessari viðamiklu sýningu mynda verk Jóhannesar S. Kjarvals (1885-1972) þráð sem tengir tvenna tíma. Hér er verkum hans teflt fram ásamt verkum myndlistarmanna sem sett hafa svip sinn á íslenskt listalíf síðustu ár. Skömmu eftir andlát Kjarvals ritaði Björn Th. Björnsson (1922-2007) listfræðingur grein þar sem hann fjallar um framlag Kjarvals til íslenskrar listasögu …

Eilíf endurkoma Read More »

Guðný Rósa Ingimarsdóttir: opus – oups

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík

Yfirlitssýning á verkum myndlistarmannsins Guðnýjar Rósu Ingimarsdóttur. Verkin á sýningunni spanna rúmlega 20 ára feril Guðnýjar en sýningin er hluti af sýningarröð Listasafns Reykjavíkur sem hefur það að markmiði að rannsaka og kynna feril mikilsverðra starfandi listamanna. Guðný Rósa hefur á ferli sínum leitað í umhverfi sitt og reynsluheim til innblásturs. Hún hefur unnið í …

Guðný Rósa Ingimarsdóttir: opus – oups Read More »

Jóhannes S. Kjarval: Í íslenskum litum

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík

Á sýningunni er  leitast við að varpa ljósi á litinn í verkum Jóhannesar Kjarvals (1885-1972) og kanna hvernig litanotkun hans var háttað. Hann notaðist við fjölbreytta liti í verkum sínum – veður og birtuskilyrði hverju sinni stýrðu litavali landslagsverka, og í fantasíum og öðrum verkum var það hrein tilfinning og persónuleg sýn listamannsins sem réði …

Jóhannes S. Kjarval: Í íslenskum litum Read More »

Birgir Andrésson: Eins langt og augað eygir

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík

Eins langt og augað eygir er fjölbreytt og umfangsmikil yfirlitssýning á verkum myndlistarmannsins Birgis Andréssonar (1955-2007) sem tekur yfir nær alla Kjarvalsstaði. Birgir var var leiðandi afl í íslenskri myndlist í meira en 30 ár en féll frá langt fyrir aldur fram. Birgir leitaði í brunn íslenskrar menningar, sagna, hefða og handverks þjóðarinnar og dró …

Birgir Andrésson: Eins langt og augað eygir Read More »

Stitches and Threads

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík

Stitches and Threads is an exhibition of works by contemporary Icelandic artists who embroider or make use of the needle and thread as a tool in their art. They either look to the past to work with the heritage of the craftsmanship and its tradition, or employ the needle as a tool in progressive experiments …

Stitches and Threads Read More »

Spor og þræðir

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík

Spor og þræðir er sýning á verkum íslenskra samtímalistamanna sem sauma út eða nýta nál og þráð sem verkfæri við listsköpun sína. Þau líta ýmist til fortíðar og vinna með arfleifð handverks og hefðar, eða nýta nálina til þess að prófa sig áfram í framsæknum tilraunum í bland við aðra miðla. Á sýningunni eru ný og nýleg …

Spor og þræðir Read More »

Andlit úr skýjum – mannamyndir Jóhannesar S. Kjarvals

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík

Á gjörvöllum ferli sínum vann Kjarval mannamyndir og á þessari yfirgripsmiklu sýningu fá gestir að kynnast þeim. Hér eru olíumálverk af þekktu fólki frá öllum tímabilum, vatnslitamyndir af ítölsku fólki frá 1920, úrval blek- og túskteikninga frá 1928-30, rauðkrítarmyndir af fjölskyldu og nánum vinum og lítt þekktar andlitsmyndir frá seinni árum hans. Loks má geta …

Andlit úr skýjum – mannamyndir Jóhannesar S. Kjarvals Read More »

Jóhannes S. Kjarval: Fyrstu snjóar

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík

Jóhannes Sveinsson Kjarval (1885-1972) er einn ástsælasti listamaður þjóðarinnar og fjölbreytt lífsverk hans nær yfir fjölda málverka af náttúru landsins, kynjaverum og fólkinu í landinu. Kjarval fæddist að Efri-Ey í Meðallandi árið 1885 en ólst upp hjá ættingjum í Geitavík í Borgarfirði eystri til sextán ára aldurs. Um tvítugt tók hann sér írska konungsnafnið Kjarval …

Jóhannes S. Kjarval: Fyrstu snjóar Read More »

Guðjón Ketilsson: Jæja

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík

„Jæja“ - orðið er eins og fundinn hlutur í íslensku tungumáli. Maður getur gripið til þess við nánast öll tækifæri. Eitt og sér merkir það harla fátt en hver og einn getur gert það að sínu og sett í samhengi þannig að það öðlist merkingu. Guðjón Ketilsson skapar myndlist sína með svipaðri aðferðafræði, hann kemur …

Guðjón Ketilsson: Jæja Read More »