Steinunn Gunnlaugsdóttir: Blóð og heiður

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

Verkið samanstendur af fjórum fánum sem blakta á fánastöngum á svölum Listasafnsins. Fánarnir eru afrakstur tilraunar þar sem þrír þættir voru bræddir saman: íslenski þjóðfáninn, leturgerðin Comic Sans og þeir stafir íslenska stafrófsins sem tákna hljóðin sem fólk gefur frá sér við sársauka: A, Á, Ó, Æ. Steinunn Gunnlaugsdóttir (f. 1983) útskrifaðist frá myndlistadeild Listaháskóla Íslands …

Steinunn Gunnlaugsdóttir: Blóð og heiður Read More »

Stofn – Safneign Listasafns Háskóla Íslands

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

Listasafn Háskóla Íslands var stofnað 1980. Líkt og mörg háskólalistasöfn erlendis byggir það safneign sína að hluta til á gjöfum. Stofngjöf hjónanna Ingibjargar Guðmundsdóttur (1911-1994) og Sverris Sigurðssonar (1909-2002) vegur þar þyngst en alls gáfu þau safninu um 1200 verk. Listaverkagjafir þeirra til safnsins eru meðal verðmætustu gjafa sem Háskóla Íslands hafa borist. Einnig hafa …

Stofn – Safneign Listasafns Háskóla Íslands Read More »

Ragnar Kjartansson: Gestirnir

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

The Visitors – óður vináttu við tónfall rómantískrar örvæntingar. Hópur vina og tónlistarmanna safnast saman í kjörlendi bóhemíunnar, í ljósaskiptunum, á hinum stórbrotna og hnignandi Rokeby Farm í Upstate New York. Staðurinn verður vettvangur þess sem Ragnar kallar feminískt, níhilískt gospel lag: marglaga portrett af vinum listamannsins, könnun á möguleikum tónlistar í kvikmyndaforminu og dregur titil …

Ragnar Kjartansson: Gestirnir Read More »

Ný og splunkuný

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

Því ber að fagna að nú getur Listasafnið á Akureyri aftur hafist handa við kaup á verkum í safneignina. Sýningin Ný og splunkuný gefur yfirlit yfir verk sem safninu hafa verið gefin á síðustu árum en hafa ekki verið sýnd og splunkuný verk sem safnið hefur keypt. Eitt af meginhlutverkum listasafna er að safna myndlist og miðla …

Ný og splunkuný Read More »