Steinunn Gunnlaugsdóttir: Blóð og heiður

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

Verkið samanstendur af fjórum fánum sem blakta á fánastöngum á svölum Listasafnsins. Fánarnir eru afrakstur tilraunar þar sem þrír þættir voru bræddir saman: íslenski þjóðfáninn, leturgerðin Comic Sans og þeir stafir íslenska stafrófsins sem tákna hljóðin sem fólk gefur frá sér við sársauka: A, Á, Ó, Æ. Steinunn Gunnlaugsdóttir (f. 1983) útskrifaðist frá myndlistadeild Listaháskóla Íslands …

Steinunn Gunnlaugsdóttir: Blóð og heiður Read More »

Egill Logi Jónasson: Þitt besta er ekki nóg

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

„Það er maður, það er ungur maður, það er unglingur. Í stærsta herberginu í minnsta húsinu hangir mynd af ljóni. Ljónið heldur á minna ljóni. Það ljón heldur um halann á sér og myndar endalausa hringrás ráns og dýra. Fyrir utan gluggann blæs vindurinn sérstaklega kröftuglega á veru sem leitar skjóls í hálfbyggðu bakhúsi. Tónlistin …

Egill Logi Jónasson: Þitt besta er ekki nóg Read More »

Rebekka Kühnis: Innan víðáttunnar

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

„Ég hef alla tíð haft listræna þörf fyrir að leysa upp umhverfi mitt, eða í það minnsta að umbreyta því í eitthvað loftkenndara og óljósara. Ég upplifi íslenska náttúru sem ósnortna og ekki eins skilgreinda og afmarkaða eins og náttúruna í heimalandi mínu. Það er eins og allt sé kvikt og breytilegt og að ég …

Rebekka Kühnis: Innan víðáttunnar Read More »

KRISTINN G. JÓHANNSSON

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

Kristinn G. Jóhannsson (f. 1936) er Akureyringur. Stúdent frá MA 1956. Nam myndlist á Akureyri, Reykjavík og Edinburgh College of Art. Lauk kennaraprófi 1962. Starfaði við kennslu og skólastjórn í tæpa fjóra áratugi. Kristinn efndi til fyrstu sýningar sinnar á Akureyri 1954, en sýndi fyrst í Reykjavík 1962 í Bogasal Þjóðminjasafnsins og sama ár tók …

KRISTINN G. JÓHANNSSON Read More »

Stofn – Safneign Listasafns Háskóla Íslands

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

Listasafn Háskóla Íslands var stofnað 1980. Líkt og mörg háskólalistasöfn erlendis byggir það safneign sína að hluta til á gjöfum. Stofngjöf hjónanna Ingibjargar Guðmundsdóttur (1911-1994) og Sverris Sigurðssonar (1909-2002) vegur þar þyngst en alls gáfu þau safninu um 1200 verk. Listaverkagjafir þeirra til safnsins eru meðal verðmætustu gjafa sem Háskóla Íslands hafa borist. Einnig hafa …

Stofn – Safneign Listasafns Háskóla Íslands Read More »

Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá: Vatnið og landið

Listasafnið á Akureyri Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

Kristín Jónsdóttir er fædd á Munkaþverá í Eyjafirði 1933. Hún stundaði nám í Handíða- og myndlistaskólanum í Reykjavík 1949-1952, og 1954-1957 var hún nemandi við textíldeild Kunsthåndværkerskolen í Kaupmannahöfn. Kristín stundaði nám í École des Arts Italiennes og Atélier Freundlich í París 1959, og veturinn 1963-1964 var hún á Ítalíu við nám í Università per …

Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá: Vatnið og landið Read More »

Solander 250: Bréf frá Íslandi

Listasafnið á Akureyri Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

Sýningin Solander 250: Bréf frá Íslandi er sett upp til að minnast þess að 2022 eru 250 ár liðin frá fyrsta erlenda vísindaleiðangrinum til Íslands, 1772. Með í þeirri för var einn af lærisveinum hins heimsþekkta sænska náttúruvísindamanns Carl Linnaeus, sænski náttúrufræðingurinn Daniel Solander. Solander og félagar komu að landi í Hafnarfirði og ferðuðust til Bessastaða, Þingvalla, …

Solander 250: Bréf frá Íslandi Read More »