Úrval, II. hluti: valin verk úr safneign Listasafnsins á Akureyri
Listasafnið á Akureyri Kaupvangsstræti 8-12, AkureyriSnemma á fjórða áratug 20. aldar hóf Akureyrarbær formlega að kaupa listaverk og voru fyrstu kaupin málverk eftir Freymóð Jóhannsson, sem hér er nú til sýnis. Í dag á bærinn um 700 listaverk af fjölbreyttu tagi. Eftir að Listasafnið á Akureyri var stofnað 1993 og falin umsjón með verkunum var sú stefna valin að hafa sem flest verk …
Úrval, II. hluti: valin verk úr safneign Listasafnsins á Akureyri Read More »