Kristín Morthens: Að snerta uppsprettu

Listval - NORR11 Hverfisgata 18, Reykjavík

Á sýningu Kristínar Morthens, Að snerta uppsprettu, er áhorfandinn tekinn inn í óræðan heim þar sem samspil og samruni mjúkra forma, lita og litbrigða ráða ríkjum. Verkin fagna nýju lífi, þoku, snertingu, jörð og líkama, en Kristín vann verkin út frá minni tilfinninga fyrir og eftir fæðingu. Þarna birtast fyrirbæri, einhverskonar líkamlegar verur, með sín …

Kristín Morthens: Að snerta uppsprettu Read More »