Linus Lohmann: “…something that was, & isn´t”

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður

Linus Lohmann: “…something that was, & isn´t” 20.5 – 8.6 2022 Föstudaginn 20. maí kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Linus Lohmann í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið “…something that was, & isn´t” og stendur til 8. júní. Listamaðurinn verður viðstaddur opnun sýningarinnar og boðið verður uppá létt spjall og veitingar. Á sýningunni …

Linus Lohmann: “…something that was, & isn´t” Read More »

Gudrita Lape: solidus liquidus

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður

Áherslur sýningarinnar eru meðal annars: að kynna betur notkun matar og lífefna í myndlist og að hefja umræðu um matarsóun og aktívisma því tengdan í gegnum myndlist. Verkefnið er framhald rannsóknar hennar á forgengilegum verkum þar sem náttúruleg litarefni, matarlist og lífefni eru í forgrunni. Gudrita útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2012 og lauk nýlega …

Gudrita Lape: solidus liquidus Read More »

Sigurrós Guðbjörg Björnsdóttir: SKORPA

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður

Skorpa í stuttri ferð. Á bílaplani fannst hrífa sem stóð ofan í keilu. Hrífan í keilunni varð að skúfi á hatti sem varð að keiluhatti, sem varð að kúluhatti, sem endaði svo að vera skotthúfa. Segir svo ekki af skotthúfinni fyrr en löngu síðar þegar hún fannst á týndu myndavélakorti. Eftir það var ómögulegt að …

Sigurrós Guðbjörg Björnsdóttir: SKORPA Read More »

Drífa Líftóra Thoroddsen: Bestiarium Negativum

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður

,Frá því að land var hér numið fyrir rúmum þúsund árum höfum við í senn óttast og dáðst að náttúrunni okkar. Veðurofsi og draugalegar jarðmyndanir hafa sett svip sinn á það fólk sem hér hefur búið. Þrátt fyrir það höfum við hvorki þurft að óttast flóru né fánu. Þó hefur negatífa náttúrunnar leyft okkur að …

Drífa Líftóra Thoroddsen: Bestiarium Negativum Read More »