Linus Lohmann: “…something that was, & isn´t”
Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, ÍsafjörðurLinus Lohmann: “…something that was, & isn´t” 20.5 – 8.6 2022 Föstudaginn 20. maí kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Linus Lohmann í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið “…something that was, & isn´t” og stendur til 8. júní. Listamaðurinn verður viðstaddur opnun sýningarinnar og boðið verður uppá létt spjall og veitingar. Á sýningunni …