Brúnn, bleikur, banani

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík

Við erum lítil, við lærum lag um litina. Ekki alveg alla litina en nógu marga til að taka þátt í því samtali. Stef, orð, byrjun og endir, um eitthvað sem við sjáum. Kannski erum við að kynnast einhverjum lit í fyrsta skiptið, annað hvort orðinu þá eða litnum, það sem við tengjum orðið við. Þú …

Brúnn, bleikur, banani Read More »

Patty Spyrakos: Svart tungl dvínar

Harbinger Freyjugata 1, Reykjavík

Óttinn við nornina var árhundruðir í mótun. Nornin er ein af sárafáum ímyndum okkar um sjálfstæðar konur með völd; galdrar voru í miklum metum í Egyptalandi til forna, og ekki litið á þá sem aðskilda trúarbrögðum, en síðar voru þeir fordæmdir í flestum siðmenningum sem hverfðust um skipulögð trúarbrögð. Með fjölkynngi öðlast man vald yfir …

Patty Spyrakos: Svart tungl dvínar Read More »