Rakel McMahon: Lax

Þula Hjartatorg, Laugavegur 21, Reykjavík

Viðfangsefni verka Rakelar McMahon hverfast oftar en ekki í kringum kynhlutverk, staðalímyndir og samfélagslegan valdastrúktúr þar sem nálgun hennar og framsetning einkennast gjarnan af tvíræðni, myndlíkingu og húmor. Á sýningunni LAX er ímynd íslenskrar karlmennsku í forgrunni með hreina, óspjallaða íslenska náttúru í bakgrunni. Þar skoðar listakonan karlmennsku út frá ljósmyndum af laxveiðimönnum með nýveiddan …

Rakel McMahon: Lax Read More »

Rakel McMahon: NO PRETENDING

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík

Never mind if it is art, or smart, But is it ture? True to what? True to you, of course. Texti eftir Marlene Dumas, Always true, 1997 Rakel McMahon er fædd árið 1983. Hún útskrifaðist með BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2008, diplóma gráðu í hagnýtri jafnréttisfræði við Háskóla Íslands árið 2009 …

Rakel McMahon: NO PRETENDING Read More »