Rakel McMahon: Lax
Þula Hjartatorg, Laugavegur 21, ReykjavíkViðfangsefni verka Rakelar McMahon hverfast oftar en ekki í kringum kynhlutverk, staðalímyndir og samfélagslegan valdastrúktúr þar sem nálgun hennar og framsetning einkennast gjarnan af tvíræðni, myndlíkingu og húmor. Á sýningunni LAX er ímynd íslenskrar karlmennsku í forgrunni með hreina, óspjallaða íslenska náttúru í bakgrunni. Þar skoðar listakonan karlmennsku út frá ljósmyndum af laxveiðimönnum með nýveiddan …