Summa & Sundrung

Listasafn Árnesinga Austurmörk 21, Hveragerði

Sýninging Summa & Sundrung teflir saman verkum eftir Gary Hill, Steinu Vašulka og Woody Vašulka. Markmiðið er að sýna fram á sameiginleg einkenni í listsköpun þeirra snemma á ferlinum og síðan hvernig þau héldu í ólíkar áttir hvað varðar konsept, framkvæmd og pælingar í túlkun sinni á hinu efnislega og óefnislega, einnig er farið í …

Summa & Sundrung Read More »