Steinunn Gunnlaugsdóttir: Blóð og heiður
Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, AkureyriVerkið samanstendur af fjórum fánum sem blakta á fánastöngum á svölum Listasafnsins. Fánarnir eru afrakstur tilraunar þar sem þrír þættir voru bræddir saman: íslenski þjóðfáninn, leturgerðin Comic Sans og þeir …