Þorvaldur Jónsson: Tilvaldar hallir
Listamenn Gallerí Skúlagata 32, ReykjavíkLaugardaginn þann 21 ágúst opnar Þorvaldur Jónsson sýninguna Tilvaldar hallir /Palais Idéal í Listamenn Gallerí á Skúlagötu. Á sýningunni má sjá málverk af heimilum listamanna. Sýningin stendur til 5 september. Heimili og hús eru ekki hið sama. Heimili er ekki hlutur. Líkt og listaverk samanstendur það ekki af áþreifanlegu efni einu saman. Minningar, persónulegar athafnir …