Þorvaldur Jónsson: Tilvaldar hallir

Listamenn Gallerí Skúlagata 32, Reykjavík

Laugardaginn þann 21 ágúst opnar Þorvaldur Jónsson sýninguna Tilvaldar hallir /Palais Idéal í Listamenn Gallerí á Skúlagötu. Á sýningunni má sjá málverk af heimilum listamanna. Sýningin stendur til 5 september. Heimili og hús eru ekki hið sama. Heimili er ekki hlutur. Líkt og listaverk samanstendur það ekki af áþreifanlegu efni einu saman. Minningar, persónulegar athafnir …

Þorvaldur Jónsson: Tilvaldar hallir Read More »

Þorvaldur Jónsson: Hundurinn er til staðar

Listval Hólmaslóð 6, Reykjavík

Þorvaldur Jónsson opnar sýninguna Hundurinn er til staðar í NORR11. Verk Þorvaldar eru einskonar sögusvið þar sem ýmsar atburðarrásir eiga sér stað. Til að mynda má í þeim sjá nakið fólk í hringdans, bófa sem er búinn að týna þýfinu sínu og málara sem stigið hafa í málningu og spora allt út eftir sig. Rauði þráður …

Þorvaldur Jónsson: Hundurinn er til staðar Read More »

Skynleikar

Hafnartorg Geirsgata, Reykjavík

Á sýningunni Skynleikar mætast ólíkir listamenn með það sameiginlega markmið að brjóta niður stigveldi skynfæranna. Myndlist hefur í gegnum tíðina oftar en ekki verið tengd sjónrænni upplifun. Markmið Skynleika er að fólk, hvort sem það er full sjáandi, sjónskert eða blint nái að upplifa listaverkin á fullnægandi hátt. Listræn upplifun sem er ætluð þvert á …

Skynleikar Read More »