Maria Wandel: Not Keeping Journal
Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, ReykjavíkMaria Wandel er danskur listamaður sem mun opna sýningu í Þulu. Sýningin ber heitið Not Keeping Journal og opnar klukkan 16:00 þann 18.mars. Frá því að Maria Wandel lauk námi …