Hulda Vilhjálmsdóttir: Pönk rómantík (Fullkominn ófullkomleiki)

Þula Hjartatorg, Laugavegur 21, Reykjavík

Sýningin Pönk rómantík (Fullkominn ófullkomleiki) eru verk sem ég hef unnið undanfarin ár og eru samtal milli abstrakt og fígúratíft, náttúrunnar og abstrakt, hins gamla og nýja." - Hulda Vilhjálmsdóttir Hulda Vilhjálmsdóttir er fædd í Reykjavík 1971. Hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands með BA gráðu í málun árið 2000. Hún tók diplómanám í leirmótun og …

Hulda Vilhjálmsdóttir: Pönk rómantík (Fullkominn ófullkomleiki) Read More »

Rakel McMahon: Lax

Þula Hjartatorg, Laugavegur 21, Reykjavík

Viðfangsefni verka Rakelar McMahon hverfast oftar en ekki í kringum kynhlutverk, staðalímyndir og samfélagslegan valdastrúktúr þar sem nálgun hennar og framsetning einkennast gjarnan af tvíræðni, myndlíkingu og húmor. Á sýningunni LAX er ímynd íslenskrar karlmennsku í forgrunni með hreina, óspjallaða íslenska náttúru í bakgrunni. Þar skoðar listakonan karlmennsku út frá ljósmyndum af laxveiðimönnum með nýveiddan …

Rakel McMahon: Lax Read More »

Sindri „Sparkle“ Freyr: Portraits of Pleasure

Þula Hjartatorg, Laugavegur 21, Reykjavík

Portraits of Pleasure er sería af kyrralífsmálverkum þar sem listamaðurinn reynir að fanga kynhneigð vina sinna í kyrralífsverk af uppáhalds kynlífsleikföngum hvers vinar. Með því að mála þessa plast leikföng og titrandi vélar reynir hán að opna samtal um nautn og eftirlætissemi, hvað er talið vera við hæfi, hvað ekki og mikilvægi þess að njóta …

Sindri „Sparkle“ Freyr: Portraits of Pleasure Read More »

Lilý Erla: Ofankoma

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík

Lilý Erla Adamsdóttir vinnur á mörkum myndlistar, hönnunar og listhandverks. Yfirborð eru henni hugleikin hvort sem um ræðir yfirborð náttúrunnar eða mennskunnar. Verkin eru unnin í einlægu flæði og stjórnast ferlið af geðþótta listamannsins sem leitar í tengingu og takt við efnisheiminn. Sjónarhornið kemur fyrir á mismunandi vegu þar sem flögrað er milli nálægðar og …

Lilý Erla: Ofankoma Read More »

Snowland Art

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík

Árið 2017 ferðaðist Ásdís Þula, stjórnandi/eigandi Þulu, þvert yfir Kína. Á ferð sinni heimsótti hún lítið fjallaþorp sem hefur byggst upp í kringum stórt klaustur að nafni Labrang og kallast bærinn því sama nafni. Þar hitti hún fyrir Kristel Ouwehand (Tenzin Dolma) sem rekur heimavistarskóla þar sem hún kennir listir, bæði málverk og teikningu. Það …

Snowland Art Read More »

Samsýning ‘22 – Vol. 1

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík

Þá er komið að því að kynna til leiks þá listamenn sem munu sýna í Þulu fram á sumar! Listamenn eru: Lilja Birgisdóttir Dýrfinna Benita Basalan Elli Egilsson Lukas Bury Áslaug Íris Friðjónsdóttir Vegna ástandsins þessa daga munum við deila með ykkur öllum verkum og umfjöllun á vefnum en einnig verður opið í galleríinu á …

Samsýning ‘22 – Vol. 1 Read More »

Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir: Arfur

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík

Í hversdeginum smyr ég mér samloku þar sem kynslóðirnar blandast saman í majonesinu og ólík tímabil mannkynssögunnar hlaðast ofan á hvert annað. Kalkúnabringa, salatblað, tómatar og ostur. Ég fæ mér bita og hugsa um ömmur mínar og afa, landflutninga, Evrópu og innflytjendur. Um gróður, mold og steingervinga, listir og sögu mannkyns.   Arfur ég fæddist …

Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir: Arfur Read More »

Lukas Bury: You Look Like a Viking

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík

Með sköpun málverka, samhliða skrifum – bæði með ytri orðræðu, en einnig á yfirborði strigans, greinir Lukas Bury menningarlegt samhengi, sögulegar frásagnir og sýndarmynd nútímans. Með notkun sérkennilegra sjónarhorna takast mótíf hans á við pólitísk viðfangsefni og lýsa innri deilum annarrar kynslóðar innflytjanda, sem varð heimsborgari eftir að hafa fæðst í vestur-evrópsku landi. Lukas stundaði …

Lukas Bury: You Look Like a Viking Read More »

Melanie Ubaldo: Almost Perfect

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík

Melanie Ubaldo (f. 1992 í Fillipseyjum) útskrifaðist með mastersgráðu í myndlist frá Listaháskóli Íslands árið 2022. Sjálfsævisöguleg, einlæg og beinskeytt verk um fjölbreyttar birtingarmyndir valds, fordóma og mismunun einkenna listferli og sköpun Melanie og birtast í samansaumuðum málverkum sem innihalda fordómafulla texta sem vísa í hennar eigin reynslu af hegðun annara í hennar garð ásamt …

Melanie Ubaldo: Almost Perfect Read More »

Rakel McMahon: NO PRETENDING

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík

Never mind if it is art, or smart, But is it ture? True to what? True to you, of course. Texti eftir Marlene Dumas, Always true, 1997 Rakel McMahon er fædd árið 1983. Hún útskrifaðist með BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2008, diplóma gráðu í hagnýtri jafnréttisfræði við Háskóla Íslands árið 2009 …

Rakel McMahon: NO PRETENDING Read More »

Auður Lóa Guðndóttir: Be Mine

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík

Auður Lóa Guðnadóttir (f. 1993) er myndlistarmaður, sem leikur sér á landamærum hins hlutlæga og huglæga, skúlptúrs og teikningar, listar og veruleika. Hún vinnur markvisst með hversdagsfyrirbæri, fígúratíft, og myndmál sem hún sækir í forna jafnt og nýliðna sögu. Auður Lóa útskrifaðist af myndlistasviði Listaháskóla Íslands 2015. Síðan þá hefur hún starfað sjálfstætt og í …

Auður Lóa Guðndóttir: Be Mine Read More »

Anna Maggý: Avoiding Death and Birth

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík

Á sýningunni sýnir Anna Maggý ný ljósmyndaverk sem hún hefur verið að vinna að og er fókusinn að þessu sinni á abstrakt form sem við flæðum með í svarthvítri veröld. Anna Maggý (f. 1995) notast aðallega við ljósmyndun við gerð verka sinna en einnig aðra miðla á borð við innsetningar og myndbönd. Lýsa má verkum hennar …

Anna Maggý: Avoiding Death and Birth Read More »