Tinna Royal: Wild About You

Mutt Gallery Laugavegur 48, Reykjavík

Í myndlist Tinnu Royal er neysluhyggja og sambönd í forgrunni. Aðferðafræði endurgerðar er fylgt eftir þar sem þekkt vörumerki og ýmiskonar góðgæti fá nýtt hlutverk. Á sýningunni „Wild About You“ kynnir Tinna Royal 18 verk sem beina sjónum að samskiptum kynjanna. Frá árinu 2013 hefur Tinna flett þúsundum blaðsíðna af myndasögum í almannaeigu en þær …

Tinna Royal: Wild About You Read More »