All Day

Fjársjóður þjóðar

Safnahúsið Hverfisgata 15, Reykjavík

Listasafn Íslands sýnir perlur íslenskrar listasögu í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Í húsinu er að finna listaverk frá síðari hluta 19. aldar til dagsins í dag sem endurspegla fjölbreytt viðfangsefni listamanna …

Fjársjóður þjóðar Read More »

Sund

Museum of Design & Applied Art Garðatorg 1, Garðabær

Það eru engir viðskiptavinir í sundlaugum landsins, aðeins sundlaugagestir: almenningur á hverjum stað fyrir sig, fólk á öllum aldri með alls konar bakgrunn, alls konar holningu og alls konar sýn …

Sund Read More »

Erró: Sprengikraftur mynda

Reykjavík Art Museum - Hafnarhúsið Tryggvagata 17, Reykjavík

Erró er einn fárra íslenskra listamanna sem náð hafa fótfestu í heimi alþjóðlegrar myndlistar. Sprengikraftur mynda er heildstæð úttekt á hinum litríka ferli listamannsins sem hefur fengist við ýmsa miðla myndlistarinnar. …

Erró: Sprengikraftur mynda Read More »

Viðnám

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík

Sýningin Viðnám er þverfagleg sýning sem brúar bilið milli myndlistar og vísinda. Verkin á sýningunni eru lykilverk í eigu Listasafns Íslands sem skapa áhugavert samtal myndlistarinnar við vísindaleg málefni og …

Viðnám Read More »

Jeanine Cohen: Innra rými

Hverfisgallerí Hverfisgata 4, Reykjavík

Jeanine Cohen er belgískur listamaður sem fæst við lita- og formrannsóknir. Með þrívíðum veggverkum sínum, lágmyndum, kannar hún áhrif lita og forma á rýmisupplifanir okkar. Rýmið sem hún fæst við …

Jeanine Cohen: Innra rými Read More »

Tilraun – Æðarrækt

The Nordic House Sæmundargata 11, Reykjavík

Þverfagleg sýning um sjálfbært sambýli æðarfugla og manna á Íslandi, í Danmörku og Noregi. Sýningin er byggð á rannsókn á fuglinum og umhverfi hans, á sambandi hans við manninn, hefðinni, …

Tilraun – Æðarrækt Read More »

Jón Magnússon: Á meðan…

Mokka Kaffi Skólavörðustígur 3A, Reykjavík

25 málverk sem verða í bókinni „Á meðan...“ Á meðan hvítlaukurinn steikist á pönnunni, berast úr bakgrunni fregnir sem tjá stríðsátök fullorðinna og harmagrát umkomu­lausra barna langt í burtu. Raunveruleiki …

Jón Magnússon: Á meðan… Read More »

Brák Jónsdóttir: Dýpra

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík

Á sýningunni Dýpra | Deeper kannar Brák snertifleti blætismenningar og garðyrkju, manns og náttúru, sársauka og unaðar. Í þeim tilgangi að nálgast náttúruna á hátt sem ögrar hefðbundnum hugmyndum um …

Brák Jónsdóttir: Dýpra Read More »

Svarthvítt

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

Andstæður og ólíkir hlutir, viðhorf og sjónarhorn. Það sem skilur okkur að getur einnig tengt okkur saman. Fimm listamenn sem vinna með svart-hvítar ljósmyndir eiga verk á þessari sýningu. Listamennirnir …

Svarthvítt Read More »

Auður Lóa Guðnadóttir

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

Auður Lóa Guðnadóttir (f. 1993) er myndlistarmaður sem leikur sér á landamærum hins huglæga og hlutlæga, skúlptúrs og teikningar, listar og veruleika. Hún vinnur markvisst með hversdagsfyrirbæri og fígúratíft myndmál …

Auður Lóa Guðnadóttir Read More »

Skartgripir Dieters Roth

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík

Dieter Roth (1930—1998) var í senn brautryðjandi sem virti engar takmarkanir, hugsuður, frumkvöðull, skáld, tónlistarmaður, kvikmyndagerðarmaður og myndlistarmaður. Færri vita að hann vakti jafnframt athygli fyrir nýstárlega skartgripasmíði sem hann …

Skartgripir Dieters Roth Read More »

Jessica Auer: Landvörður

Ljósmyndasafn Reykjavíkur Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík

Frá árinu 2016 hefur Jessica Auer fengist markvisst við myndræna skrásetningu á áhrifum fjöldaferðamennsku á íslenskt landslag og samfélag. Jessica ferðaðist milli Kanada og vinnustofu sinnar á Íslandi og fór …

Jessica Auer: Landvörður Read More »

Hjólið V: Allt í góðu

City of Reykjavík Reykjavík, Reykjavík

mynd: Emma Heiðarsdóttir   Opnun 9. júní, kl. 17:00 í Norræna húsinu. Á Listahátíð munu útilistaverk eftir átta listamenn af ólíkum toga dúkka upp í nokkrum hverfum borgarinnar. Hjólið er …

Hjólið V: Allt í góðu Read More »

Stitches and Threads

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24, Reykjavík

Stitches and Threads is an exhibition of works by contemporary Icelandic artists who embroider or make use of the needle and thread as a tool in their art. They either …

Stitches and Threads Read More »

Spor og þræðir

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24, Reykjavík

Spor og þræðir er sýning á verkum íslenskra samtímalistamanna sem sauma út eða nýta nál og þráð sem verkfæri við listsköpun sína. Þau líta ýmist til fortíðar og vinna með arfleifð handverks …

Spor og þræðir Read More »

ALDA

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur

ALDA er innsetning á mörkum dans og myndlistar þar sem margra ára farsælt listrænt samstarf Evu Signýjar Berger og Katrínar Gunnarsdóttur birtist okkur á nýjum vettvangi. Katrín Gunnarsdóttir danshöfundur hefur …

ALDA Read More »

The Last Museum

The Living Art Museum Grandagarður 20, Reykjavík

Sýningin The Last Museum máir út mörkin milli kvikmynda- og skúlptúrlistar og rannsakar möguleikana sem felast í notkun vefsíðu sem sýningarrýmis. Á sýningunni sem er að stærstu leyti aðgengileg á …

The Last Museum Read More »

Jarðtenging

The Factory in Hjalteyri Brekkuhús 3b, Hjalteyri

Listamenn: Maryse Goudreau, Hugo Llanes, Zinnia Naqvi, Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Marzieh Emadi & Sina Saadat Sýningarstjóri: Þorbjörg Jónsdóttir Opið þri-sun 14:00-17:00 Myndlistarsýningin Jarðtenging / Grounded Currents opnar í Verksmiðjunni á …

Jarðtenging Read More »

Safn í safni

The Einar Jonsson Museum Hallgrímstorgi 3, Reykjavík

Föstudaginn 24. júní kl. 17 opnar sýningin Safn Rósu Gísladóttur í Listasafni Einars Jónssonar (LEJ) sem jafnframt er 99 ára afmælisdagur safnsins. LEJ er fyrsta listasafn landsins sem opnað var …

Safn í safni Read More »