Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar styrkir myndlistarmenn til starfa, ferða og sýningahalds erlendis. Ferðastyrkir eru veittir fyrir ferðum, gistingu og/eða uppihaldi á ferðalögum og er hver styrkur upp á 75.000 kr.

Hverjir geta sótt um?

Umsóknir eru teknar gildar að neðangreindum forsendum uppfylltum:

 

  • Umsækjandi skal hafa íslenskt ríkisfang og/eða hafa búið á Íslandi a.m.k. undanfarin fimm ár
  • Umsækjandi skal hafa sýnt verk sín á viðurkenndum sýningarstað
  • Umsækjandi skal hafa boð um verkefnið frá viðkomandi stofnun, sýningarstað, galleríi eða útgefanda
  • Umsóknin skal vera send af listamanni, sýningarstjóra, eða fulltrúa stofnunar sem hyggst sýna verk listamannsins
  • Verkefnið þarf að eiga sér stað á sama ári og umsókn er send inn
Fyrir hvað er styrkt?

Ferðastyrkir eru veittir fyrir ferðum, gistingu og/eða uppihaldi á ferðalögum.

Umsóknin
  • Valin ferilskrá með upplýsingum um menntun og sýningar
  • Markmið ferðar
  • Lýsing á verkefninu eða verkáætlun vegna vinnustofudvalar eða ferðalags
  • Boðsbréf frá viðeigandi stofnun
Mat umsókna

Við mat umsókna eru eftirfarandi atriði höfð til hliðsjónar:

 

  • Gæði, umfang og sýnileiki verkefnisins í alþjóðlegu samhengi
  • Faglegur bakgrunnur umsækjanda
  • Gæði, umfang og sýnileiki sýningarinnar, sýningarstaðar/vinnustofu
  • Gildi verkefnisins
Styrkhafar

Kynningarmiðstöðin óskar eftir upplýsingum um verkefnið eða sýningu til kynningar á heimasíðu. 

 

Ef verkefnið / ferðalagið / útgáfan, verður ekki að veruleika af einhverjum orsökum, eða er seinkað, er styrkþega skylt að tilkynna það til miðstöðvarinnar svo mögulegt sé að grípa til viðeigandi ráðstafana.

Umsóknarfrestir

Umsóknarfrestir eru eftirfarandi:

 

1. febrúar fyrir verkefni á tímabilinu febrúar – maí
1. júní fyrir verkefni á tímabilinu júní – september
1. október fyrir verkefni á tímabilinu október -janúar

Úthlutanir

2023

1. úthlutun

Ágústa Björnsdóttir

Vinnustofudvöl, Monade Art, Bergerac, Frakklandi

Arngunnur Ýr

Sýning, Down Иorth: North Atlantic Triennial, Bildmuseet Umea, Svíþjóð

Birgir Snæbjörn Birgisson

Sýningarundirbúningur, London, Englandi

Brák Jónsdóttir

Vinnustofudvöld, Les Orres, Frakklandi

Einar Falur Ingólfsson

Sýning í Nordisk Photographic Centre, Oulo, Finnlandi

Elísabet Birta Sveinsdóttir

Vinnustofudvöl, Bergen Center for Elecronic Arts, Noregi

Finnbogi Pétursson

Sýning, New Media Gallery, Vancouver, Kanada

Hulda Rós Guðnadóttir

Vinnustofudvöl ISCP, New York, Bandaríkjunum

Katrin Elvarsdóttir

Sýning í Nordisk Photographic Centre, Oulo, Finnlandi

Lukas Gregor Bury

Sýning, Rainbow-Unicorn, Berlín, Þýskalandi

Magnús Sigurðarson

Sýning, Down Иorth: North Atlantic Triennial, Bildmuseet Umea, Svíþjóð

Melanie Ubaldo

Sýning í Gallerí Guðmundsdóttir, Berlín, Þýskalandi

Petra Hjartardóttir

Vinnustofudvöl í AIR Sandnes, Noregi

Una Björg Magnúsdóttir

Vinnustofudvöl í Kunstlerhaus Bethanien, Berlín, Þýskalandi

Þóra Sigurdardóttir

Vinna á grafíkverkstæði BBK í Berlín, Þýskalandi

King og Bong

Ferð á Supermarket í Stokkhólmi, Svíþjóð

2022

1. úthlutun

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir

Vinnustofudvöl í Kunstlerhaus Bethanien

 

Anna Rún Tryggvadóttir 

Einkasýning í Gallerí Guðmundsdóttir, Berlín

 

Claudia Hausfeld

Sýning og vinnustofudvöl í Trykkeriet, Bergen

 

Diljá Þorvaldsdóttir

Stofnun alþjóðlegs sýningarrýmis fyrir hinsegin konur, Fíladelfíu, BNA

 

Hildur Henrysdóttir

Sýning í Hosek Gallery, Berlín

 

Hrefna Hörn Leifsdóttir

Vinnustofudvöl í PAF, Frakklandi og undirbúningur sýningar í Jir Sandel í 

Kaupmannahöfn

 

Kristbergur Ó. Pétursson

Einkasýning í Stichting WG Kunst í Amsterdam

 

Páll Haukur Björnsson

Sýning í Center of Centemporary Art í Torun, Póllandi

 

Ragnheiður Gestsdóttir

Vinnustofudvöl í European Ceramic Work Center, Hollandi

 

Rúrí

Þátttaka í pallborðsumræðum í Anchorage Museum í Alaska, BNA

 

Sigrún Hlín Sigurðardóttir

Einkasýning í Visningsrommet USD, Bergen

Sindri Leifsson

Þátttaka í sýningunni Common Ground í Póllandi

 

Bókverkahópurinn Arkir

Bókverkasýning í Galleri Ertreé í Bergen

 

2. úthlutun

Ra Tack

Sýning í IMT, London

 

Hugo Ramón Llanes Tuxpan

Vinnustofudvöl í Saari Residency, KONE Foundation, Finnlandi

 

Joe Keys

Þátttaka í Chart Art Book Fair

 

Leifur Ýmir Eyjólfsson

Þátttaka í Chart Art Book Fair

 

Sigurður Atli Sigurðsson 

Þátttaka í Chart Art Book Fair

 

Örn Alexander Ámundason

Sýning í Celcius Projects, Malmö

 

Una Margrét Árnadóttir

Sýning í Celcius Projects, Malmö

 

Gunnhildur Walsh Hauksdottir

Þátttaka í gjörningahátíð og ráðstefnu, PAB í Bergen

 

Hulda Vilhjálmsdóttir

Vinnustofudvöl SÍM, Berlín

 

Una Sigtryggsdóttir

Vinnustofudvöl í Residens Vrångsholmen 

 

Þórdís Erla Zoega

Sýningin Skærsilden í Tivolíinu í Kaupmannahöfn

Orri Jónsson

Vinnustofudvöl í Kjarvalsstofu

 

Haraldur Karlsson

Sýning í Vasulka Kitchen í Tékklandi

 

3. úthlutun

Hrafnkell Sigurðsson 

Vinnustofudvöl SÍM í Berlín

Andreas Brunner 

Vinnustofudvöl í Lademoen Kunstnerverksetder í Þrándheimi

Jóna Hlíf Halldórsdóttir

Gestavinnustofudvöl í Aþenu 

Hildur Erna Villiblóm Sigurjónsdóttir
Gestavinnustofudvöl í Atelier Air í Frakklandi

Auður Aðalsteinsdóttir 

Vinnustofudvöl í Kunstlerhaus Lukas

Íris María Leifsdóttir & Antonía Bergþórsdóttir

Samferða – Skapandi samstarfsverkefni milli Grænlands og Íslands

Bjarki Bragason 

Fyrirlestur um eigin skapandi ferla við  University of California.

Erla Þórarinsdóttir

Þáttaka í samsýningunni „När postmodernismen kom till stan“ í Stokkhólmi

Pétur Magnússon

Þáttaka í sýningunni „(Up)rooting“ í Arka Gallery í Vilnius

Monika Frycova

Vinnustofudvöl í HOUSE OF ART -G99 gallery í Tékklandi

Sýning og Gjörningur í Galeria do Sol í Portúgal

Kristín Sigríður Reynisdóttir

Þáttaka í sýningunni „(Up)rooting“ í Arka Gallery í Vilnius

Ásta Fanney Sigurðardóttir

Gjörningur í Kulturhuset í Berlín

Gjörningur í Kulturhúsinu í Stokkhólmi

2021

1. úthlutun

Sigríður Björg Sigurðardóttir 
Sýning í Sarajevo

Borghildur Indriðadóttir
The Point is the Moon and this is, Hosek Contemporary Berlín

Ósk Vilhjálmsdóttir
Róskusýning í Róm, Stalker og Suðurlandstvíæringur

Arnar Ásgeirsson
Listamannadvöl í Artwell resídensíunni í Amsterdam

Karlotta Blöndal Kjarvalsstofa – Þræðir

Nína Óskarsdóttir
Vinnustofudvöl í Clermont-Ferrand, Frakklandi

Carissa Soft Machine
Solo Exhibition of Experimental Glass Designs at GlassMuseet Ebeltoft, DK

Bergur Anderson
Verpejos listamannarekin vinnustofudvöl

2. úthlutun

Anna Hallin 

Vinnustofudvöl og sýning í Finnlandi  

 

Antonía Bergþórsdóttir

Samferða | Ingerlaaqatigiinneq, Grænlandi

Atli Bollason 

Vinnustofudvöl í Leipzig International Art Programme

Bryndís Björnsdóttir 

Vinnustofudvöl í VERY Project Space, Berlín 

Carl Boutard

Vinnustofudvöl í EKWC, Hollandi

Elín Hansdóttir

Vinnustofudvöl í Kuenstlerhaus Bethanien, Berlín

 

Elísabet Gunnarsdóttir 

Þáttak í pallborðsumræðu og útgáfa í Gallerie im Körnerpark, Berlín

Fritz Hendrik Berndsen

Sýningin Puls – islandsk samtidkunst í Bærum Kunsthall, Osló, Noregi

Hlynur Helgason 

The art truck—a traveling photographic studio

Hrafn Jónsson 

Einkasýning Skrölt III í Copenhagen Photo Festival

Olga Soffía Bergmann 

Vinnustofudvöl og sýning í Finnlandi 

Wiola Ujazdowska 

Vinnustofudvöl í Kjarvalsstofu, Paris

Yelena Arakelow 

Samferða | Ingerlaaqatigiinneq | Journey, Grænlandi

 
3. úthlutun

Ástríður Jónsdóttir

Flag Days sýning í Eistlandi

 

Margrét H. Blöndal

Sýning í Galerie Thomas Fisher, Berlín

 

Freyja Eilíf Draumland Helgudóttir

Vinnustofudvöl og starfsnám í Berlín

Ósk Vilhjálmsdóttir

Vinnustofudvöl og undirbúningur fyrir sýningu í Austellungsraum Klingental, Basel

 

Hye Joung Park

James Oughtibridge Ceramic Studio, UK

 

Katrín Elvarsdóttir

Sýning í Fotografisk Center, Kaupmannahöfn

Arna G. Valsdóttir

Sýning í Gallery Laikka, Finnlandi

 

Þóra Sigurðardóttir

Vinnustofudvöl í Scuola Internationale di Grafica, Feneyjum

 

Ráðhildur Ingadóttir

 

2020

1. úthlutun

Baldvin Einarsson
Vinnustofudvöl, Arteventura

 

Bjargey Ólafsdóttir
Sýning What shall I love if not the Enigma? ISSP, Riga, Lettland

 

Elín Elísabet Einarsdóttir
Listamannsdvöl í Panama – La Wayaka Current

 

Freyja Eilíf
Vinnustofudvöl í Kjarvalsstofu, París

 

Katrin Inga Jonsdottir Hjordisardottir
Sýning í Gallery Guðmundsdóttir, Linienstrasse 230A, 10178 Berlin

 

Kristín Karólína Helgadóttir
Vinnustofudvöl, Arteventura

 

Ólöf Nordal
Vinnustofa og sýning, Poem around a Rock og Lusus naturae

 

Örn Alexander Ámundason
Sýning, Sticky Flowers í Celsius Projects, Malmö

 

Orri Jónsson
Vinnustofudvöl í Kjarvalsstofu, París

 

Sara Björg Bjarnadóttir
Resedensía og sýning í A-DASH, Aþena

 

Sveinn Fannar Jóhannsson

The Riga Photography Biennial – Riga Art Space, Riga

 

Thora Sigurdardottir
Vinnustofudvöl, BBK Berlin Bethanien, Berlín

 

Valgerður Sigurðardóttir

Vinnustofudvöl, Arteventura

2. úthlutun
Andri Björgvinsson
Sýning

HEAD TO HEAD

Indriði Arnar Ingólfsson
Sýning

María Dalberg
Sýning

Ragnheiður Gestsdóttir
Sýning