Fimmtudagurinn langi

Síðasti fimmtudagur í hverjum mánuði er Fimmtudagurinn langi!
Fjöldi safna og sýningarstaða í miðbænum bjóða upp á lengdan opnunartíma síðasta fimmtudagskvöld mánaðarins. Þá er tilvalið að bregða sér af bæ og skoða fjölbreyttar listasýningar, kíkja við á vinnustofum listamanna, heimsækja listamannarekin rými, gallerí og söfn – og upplifa líflega myndlistarsenu miðborgarinnar! Boðið verður upp á ýmsar óvæntar uppákomur. 

Upplýsingar um dagskrá má finna hér