Kunstlerhaus Bethanien

Steinunn Önnudóttir valin til vinnustofudvalar við Künstlerhaus Bethanien

Steinunn Önnudóttir hefur verið valin úr hópi umsækjenda til árs vinnustofudvalar á vegum Myndlistarmiðstöðvar við Künstlerhaus Bethanien í Berlín. Dvölin stendur frá vori 2024-2025. Vinnustofudvölin veitir listamönnum aðgengi að öflugu, alþjóðlegu tengslaneti; sýningarstjórum, safnafólki, blaðamönnum og …

Steinunn Önnudóttir valin til vinnustofudvalar við Künstlerhaus Bethanien Read More »

Opið fyrir umsóknir um vinnustofudvöl í Künstlerhaus Bethanien 2024-2025

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir, „I will keep close to you„, 2023. Ljósmynd: David Brandt  Myndlistarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum um árslanga vinnustofudvöl í Künstlerhaus Bethanien, Berlín, frá íslensku myndlistarfólki og myndlistarfólki sem …

Opið fyrir umsóknir um vinnustofudvöl í Künstlerhaus Bethanien 2024-2025 Read More »

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir opnar sýningu og lýkur þar með eins árs vinnustofudvöl hennar í Künstlerhaus Bethanien

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir á vinnustofu hennar við Künstlerhaus Bethanien, Berlin. Sýning Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur I will keep close to you opnar nú á dögunum í Berlín í myndlistarmiðstöðinnni Künstlerhaus Bethanien. …

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir opnar sýningu og lýkur þar með eins árs vinnustofudvöl hennar í Künstlerhaus Bethanien Read More »

Morsekóði og frumefni í bland við stjörnufræði og goðafræði

Nýlega fluttist myndlistarkonan Anna Júlía Friðbjörnsdóttir tímabundið frá Reykjavík til Berlínar. Tilefnið var styrkur til ársdvalar í virtu þýsku gestavinnustofunni  Künstlerhaus Bethanien, stofnuð 1975. Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar stofnaði til samstarfs …

Morsekóði og frumefni í bland við stjörnufræði og goðafræði Read More »

Una Björg Magnúsdóttir hlýtur eins árs vinnustofudvöl í Künstlerhaus Bethanien

Una Björg Magnúsdóttir hefur verið valin úr hópi umsækjenda til árs vinnustofudvalar á vegum Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar við Künstlerhaus Bethanien í Berlín. Dvölin stendur frá vori 2023-2024. Vinnustofudvöldin veitir listamönnum sem þar dvelja aðgengi að …

Una Björg Magnúsdóttir hlýtur eins árs vinnustofudvöl í Künstlerhaus Bethanien Read More »

Styrmir Örn Guðmundsson valinn til vinnustofudvalar í Kunstlerhaus Bethanien

Styrmir Örn Guðmundsson (f.1984) hefur verið valinn til vinnustofudvalar í Künstlerhaus Bethanien frá vori 2020 fram á vor 2021.Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar hefur gert samkomulag við  Künstlerhaus Bethanien um vinnustofudvöl íslenskra myndlistarlistamanna í …

Styrmir Örn Guðmundsson valinn til vinnustofudvalar í Kunstlerhaus Bethanien Read More »