Steinunn Önnudóttir valin til vinnustofudvalar við Künstlerhaus Bethanien
Steinunn Önnudóttir hefur verið valin úr hópi umsækjenda til árs vinnustofudvalar á vegum Myndlistarmiðstöðvar við Künstlerhaus Bethanien í Berlín. Dvölin stendur frá vori 2024-2025. Vinnustofudvölin veitir listamönnum aðgengi að öflugu, alþjóðlegu tengslaneti; sýningarstjórum, safnafólki, blaðamönnum og …
Steinunn Önnudóttir valin til vinnustofudvalar við Künstlerhaus Bethanien Read More »