Viðtöl við listamenn

Morsekóði og frumefni í bland við stjörnufræði og goðafræði

Nýlega fluttist myndlistarkonan Anna Júlía Friðbjörnsdóttir tímabundið frá Reykjavík til Berlínar. Tilefnið var styrkur til ársdvalar í virtu þýsku gestavinnustofunni  Künstlerhaus Bethanien, stofnuð 1975. Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar stofnaði til samstarfs …

Morsekóði og frumefni í bland við stjörnufræði og goðafræði Read More »

Myndlistarmenn ársins 2021, Libia Castro og Ólafur Ólafsson og Una Björg Magnúsdóttir, handhafi Hvatningarverðlauna ársins, í samtali við Val Brynjar Antonsson

Íslensku myndlistarverðlaunin voru veitt nú í fjórða skipti í febrúar 2021 en markmiðið er að heiðra íslenska myndlistarmenn, eða myndlistarmann sem búsettir eru á Íslandi, og vekja athygli á því …

Myndlistarmenn ársins 2021, Libia Castro og Ólafur Ólafsson og Una Björg Magnúsdóttir, handhafi Hvatningarverðlauna ársins, í samtali við Val Brynjar Antonsson Read More »

Upptaka af rafræna listamannaspjallinu ‘Three Artists from Iceland in Conversation’

Í mars síðastliðinn stóð Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar ásamt sendiráðinu í Berlín og Künstlerhaus Bethanien fyrir stafrænu listamannaspjalli við Huldu Rós Guðnadóttir, Önnu Rún Tryggvadóttir, og Styrmir Örn Guðmundsson undir stjórn …

Upptaka af rafræna listamannaspjallinu ‘Three Artists from Iceland in Conversation’ Read More »