Fyrsta úthlutun ferðastyrkja 2023

Fyrsta úthlutun ferðastyrkja 2023 fyrir tímabilið febrúar-maí er lokið. Miðstöðinni bárust alls 46 umsóknir og hlutu 19 umsækjendur styrk að þessu sinni. Listi yfir styrkhafa má skoða hérna.

Ferðastyrkir eru veittir fyrir ferðum, gistingu og/eða uppihaldi á ferðalögum.

Næstu umsóknarfrestir eru:

– 1. júní fyrir tímabilið júní – september

– 1. október fyrir verkefni á tímaiblinu október – janúar.