hladvarp

Out There

Hvað er að gerast í íslenskri myndlist í dag? Hver eru viðfangsefni hennar og tilgangur? Hvernig hefur myndlistin þróast í gegnum árin og hvert stefnir hún? Þetta og fleira er viðfangsefni Becky Forsythe þegar hún heimsækir vinnustofur listamanna, listamannrekin rými, gallerí og söfn og gefur hlustendum innsýn inn í senuna, safnastarfið og sköpunarferlið. Hlaðvarpið er ætlað að endurspegla tíðarandann í tíma og rúmi, hér og nú.

Hlaðvarðið er framleitt af Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar undir handleiðslu Becky Forsythe.

Kynning

Hvað er að gerast í íslenskri myndlist í dag? Hver eru viðfangsefni hennar og tilgangur? Hvernig hefur myndlistin þróast í gegnum árin og hvert stefnir hún? Þetta og fleira er viðfangsefni Becky Forsythe þegar hún heimsækir vinnustofur listamanna, listamannrekin rými, gallerí og söfn og gefur hlustendum innsýn inn í senuna, safnastarfið og sköpunarferlið. Hlaðvarpið er ætlað að endurspegla tíðarandann í tíma og rúmi, hér og nú.

Þáttur 1: Markús Þór Andrésson

Becky Forsythe sest niður með Markúsi Þór Andréssyni sýningarstjóra Listasafns Reykjavíkur.

Þáttur 2: Claire Paugam

Væntanlegt! Skráðu þig á póstlista Kynningarmiðstöðvar og við sendum þér fréttir af hlaðvarpinu, viðburðum og fleira.