Innlit á vinnustofur listamanna

Undanfarnar vikur höfum við farið í heimsókn á vinnustofur listamanna fengið innsýn inn í þeirra vinnu í gegnum Instagram. Einnig setjum við inn efni frá sýningum sem eru í gangi.

Fylgist endilega með okkur á Instagram reikningi Kynningarmiðstöðvarinnar.

Mynd: Kolbeinn Hugi