Opið fyrir umsóknir í myndlistarsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í myndlistarsjóð.

Umsóknarfrestur er til miðnættis 20. ágúst 2020. Um er að ræða seinni úthlutun úr sjóðnum á árinu en úthlutað verður í septembermánuði.