Við vekjum athygli á því að frestur til að skila inn umsókn um ferðastyrk KÍM rennur út 1. september næstkomandi.
Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar styrkir myndlistarmenn til starfa, ferða og sýningahalds erlendis. Ferðastyrkir eru veittir fyrir ferðum, gistingu og/eða uppihaldi á ferðalögum.
Sækja um hér