Lawrence Weiner og Birgir Andrésson

i8 Gallery Tryggvagata 16, Reykjavík, Iceland

Tungumálið er kjarni sköpunarferils Lawrence og Birgis. Báðir listamennirnir, sem einnig voru vinir, tengjast mætti orðanna órofa böndum og nota þau sem tjáningaraðferð, sér í lagi með því að leita í sjónrænt afl textans. Birgir og Lawrence rannsökuðu takmörk listarinnar með því að teygja sig út fyrir hefðbundnar hugmyndir um eðli hluta í rými og …

Lawrence Weiner og Birgir Andrésson Read More »