
Feneyjartvíæringurinn var stofnaður árið 1895 og hefur verið haldinn annað hvert ár síðan með örfáum undantekningum. Tvíæringurinn er einn mikilvægasti vettvangur samtímamyndlistar á alþjóðavísu. Íslenskir listamenn tóku þátt í nokkur skipti á árunum 1960-1984 en frá árinu 1984 hefur Ísland átt sinn þjóðarskála á tvíæringnum. Frá 1985-2005 var íslenski skálinn til húsa í skála í eigu Finnlands, sem hannaður er af Alvar Aalto. En frá árinu 2007 hefur skálinn verið til húsa víðsvegar um borgina.
Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter
Chromo Sapiens
Sýningarstjóri: Birta Guðjónsdóttir
Egill Sæbjörnsson
Out of Controll in Venice
Sýningarstjóri: Stefanie Böttcher
Christoph Büchel
THE MOSQUE
Sýningarstjóri: Nína Magnúsdóttir
Katrín Sigurðardóttir
Undirstaða
Sýningarstjórar: Mary Ceruti & Ilaria Bonacossa
Libia Castro & Ólafur Ólafsson
Under Deconstruction
Sýningarstjóri: Ellen Blumenstein
Ragnar Kjartansson
The End
Sýningarstjórar: Markus Thór Andrésson & Dorothée Kirch
Steingrímur Eyfjörð
Lóan er komin
Sýningarstjóri: Hanna Styrmisdóttir
Gabríela Friðriksdóttir
Versations / Tetralogia
Sýningarstjóri: Laufey Helgadóttir
Rúrí
Archive—Endangered Waters
Laufey Helgadóttir
Finnbogi Pétursson
Diabolus