Sindri Leifsson: Næmi, næmi, næm
Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, IcelandSýningin samanstendur af innsetningu nýrra skúlptúra sem og tveimur kvöldverðarboðum sem unnin eru í samstarfi við Kjartan Óla Guðmundsson, veitingamann og vöruhönnuð og Jóhönnu Rakel Jónasdóttur, myndlistar- og tónlistarkonu. Inni á sýningunni er búið að slá upp langborði þar sem gestum verður boðið að virkja skynfærin í gegnum mat & drykk. Sérútbúinn margrétta matseðill hefur …