Sindri Leifsson: Næmi, næmi, næm

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

Sýningin samanstendur af innsetningu nýrra skúlptúra sem og tveimur kvöldverðarboðum sem unnin eru í samstarfi við Kjartan Óla Guðmundsson, veitingamann og vöruhönnuð og Jóhönnu Rakel Jónasdóttur, myndlistar- og tónlistarkonu. Inni á sýningunni er búið að slá upp langborði þar sem gestum verður boðið að virkja skynfærin í gegnum mat & drykk. Sérútbúinn margrétta matseðill hefur …

Sindri Leifsson: Næmi, næmi, næm Read More »

Fullkomið Firðrúm

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

ANNA HRUND MÁSDÓTTIR, JÓHANNA ÁSGEIRSDÓTTIR & DANÍEL MAGNÚSSON Villurnar vinda upp á sig sjálfsprottnar úr tóminu. Skekkjan getur af sér bil á milli hins beina og hins bogna, eins og mynstruð mygla eða algoriðmi sem gæti hringsólast út í óendanleikann, babelturn tæknialdarinnar. Samkvæmt ófullkomnunarsetning Gödels getur kerfi ekki lýst sér sjálfu, sagt þér hvort það …

Fullkomið Firðrúm Read More »

Jóhannes Atli Hinriksson: Marmari

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík, Iceland

Jóhannes Atli Hinriksson opnar einkasýninguna MARMARI í Ásmundarsal laugardaginn 21. ágúst kl. 14:00. Verkin eru unnin sérstaklega fyrir sýninguna í Ásmundarsal og eru blanda af þrívíðum skúlptúrum og tvívíðum verkum, nánar hér: „Óhlutbundin höggmyndalist er í besta falli orðaleikur, í versta falli brandari. Hluturinn er alltaf hlutbundinn. Það segir sig bókstaflega sjálft, Jónas minn. Og …

Jóhannes Atli Hinriksson: Marmari Read More »