María Loftsdóttir: Grafarvogur – átta hverfa sýn

Borgarbókasafnið Spönginni Spöngin 41, Reykjavík

María Loftsdóttir sýnir akrýlmyndir sem draga fram einkenni hverfanna átta sem mynda Grafarvoginn. María er alþýðulistakona sem hefur flakkað víða um heiminn, með pappír og liti í farteskinu. Að þessu sinni lítur hún sér nær og leitar innblásturs á heimaslóðum.buy finasteride online https://www.mobleymd.com/wp-content/languages/new/finasteride.html no prescription

Þorgerður Jörundsdóttir: Í lofti, á láði og legi

Borgarbókasafnið Spönginni Spöngin 41, Reykjavík

Þorgerður Jörundsdóttir sýnir blek-, tússteikningar og blýantsverk sem sýna líffræðilegan fjölbreytileika og tengsl mannsins við náttúruna. Viðfangsefni sýningarinnar er lífræðilegur fjölbreytileiki og tengsl mannsins við náttúru og umhverfi. Á þessum þverstæðukenndu tímum sem við lifum ríkir annarsvegar sú hugmynd að maðurinn hafi náð fullu valdi yfir náttúrunni en á sama tíma stefnir allt í óafturkræfar …

Þorgerður Jörundsdóttir: Í lofti, á láði og legi Read More »