Friðarsúlan

Fríðarsúlan Imagine Peace Tower, Viðey

Friðarsúl­an er útil­ista­verk eft­ir Yoko Ono sem var reist í Viðey árið 2007 til að heiðra minningu Johns Lennons. Lista­verkið er tákn fyr­ir bar­áttu Ono og Lennons fyr­ir heims­friði. Friðarsúl­an tek­ur á sig form óska­brunns en á hana eru graf­in orðin „hugsa sér frið“ á 24 tungu­mál­um en enska heitið er vís­un í lagið „Imag­ine“ eft­ir …

Friðarsúlan Read More »