Helgi Hjaltalín & Pétur Örn: Markmið XVI

Gallerí Undirgöng Hverfisgata 76, Reykjavík, Iceland

Sýningin er nýjasta afurð samstarfs listamannana sem teygir sig yfir tvo áratugi og hófst með sýningunni Markmið I í Gallerí Hlemmur í Reykjavík um aldamótin. Verk þeirra sem samanstanda af skrásettum gjörningum og tilraunum, skúlptúrum, ljósmyndum, og myndböndum hafa síðan verið sýnd víða, meðal annars í Listasafni Reykjavíkur, Listasafni Akureyrar, Listasafni Íslands, Kling og Bang, …

Helgi Hjaltalín & Pétur Örn: Markmið XVI Read More »