Atli Pálsson: Þar sem köttur hvílir, þar er heimili

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður

Sýningin ber heitið ,,Þar sem köttur hvílir, þar er heimili‘‘ og stendur til sunnudagsins 5. mars. Atli Pálsson er myndlistarmaður sem útskrifaðist vorið 2020 frá Listaháskóla Íslands. Verk Atla rýna oft í hversdagslegar athafnir og samfélagsleg gildi á húmorískan máta. Viðfangsefni eins og tilefnislaus verðlaun, persónulegir sigrar, ofurgestrisni og gjafmildi hafa verið í forgrunni verka …

Atli Pálsson: Þar sem köttur hvílir, þar er heimili Read More »

Drífa Líftóra Thoroddsen: Bestiarium Negativum

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður

,Frá því að land var hér numið fyrir rúmum þúsund árum höfum við í senn óttast og dáðst að náttúrunni okkar. Veðurofsi og draugalegar jarðmyndanir hafa sett svip sinn á það fólk sem hér hefur búið. Þrátt fyrir það höfum við hvorki þurft að óttast flóru né fánu. Þó hefur negatífa náttúrunnar leyft okkur að …

Drífa Líftóra Thoroddsen: Bestiarium Negativum Read More »

Halla Birgisdóttir: Draugar og annað sem er liðið

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður

Á sýningunni Draugar og annað sem er liðið má sjá 44 myndljóð sem fjalla um minningar, tilfinningar og annað sem ásækir okkur. Í gamla daga var algengt að fólk sæi drauga í því kolniðamyrkri sem það bjó við. Hvernig sjáum við drauga í okkar upplýsta samfélagi? Eru til hversdagslegir draugar? Skilur allt sem við gerum eftir sig …

Halla Birgisdóttir: Draugar og annað sem er liðið Read More »

Halla Mía: Án titils

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður

Verkið ÁN TITILS hefur verið tíu mánuði í smíðum og er veigamesta verk Höllu Míu hingað til. Halla Mía (f.1986) er sjálfstætt starfandi dagskrárgerðarmaður búsett á Ísafirði. Hún lauk mastersnámi í sjónrænni mannfræði frá Freie Universität í Berlín 2013 og BA gráðu í íslensku og ritlist frá Háskóla Íslands 2011. Eftir útskrift hefur Halla unnið …

Halla Mía: Án titils Read More »

Sigurrós Guðbjörg Björnsdóttir: SKORPA

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður

Skorpa í stuttri ferð. Á bílaplani fannst hrífa sem stóð ofan í keilu. Hrífan í keilunni varð að skúfi á hatti sem varð að keiluhatti, sem varð að kúluhatti, sem endaði svo að vera skotthúfa. Segir svo ekki af skotthúfinni fyrr en löngu síðar þegar hún fannst á týndu myndavélakorti. Eftir það var ómögulegt að …

Sigurrós Guðbjörg Björnsdóttir: SKORPA Read More »

Gudrita Lape: solidus liquidus

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður

Áherslur sýningarinnar eru meðal annars: að kynna betur notkun matar og lífefna í myndlist og að hefja umræðu um matarsóun og aktívisma því tengdan í gegnum myndlist. Verkefnið er framhald rannsóknar hennar á forgengilegum verkum þar sem náttúruleg litarefni, matarlist og lífefni eru í forgrunni. Gudrita útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2012 og lauk nýlega …

Gudrita Lape: solidus liquidus Read More »

Þórunn Elísabet Sveinsdóttir: TÍMAFLAKK

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður

Laugardaginn 11. júní kl. 16 verður opnun sýning á verkum Þórunnar Elísabetar Sveinsdóttur í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið TÍMAFLAKK og stendur til 30. júní. Listakonan verður viðstaddur opnun sýningarinnar og boðið verður uppá létt spjall og veitingar. Í hugleiðingum Þórunnar um sýninguna segir: Blanda af útsaum og blásaum; launhelgum Egyptalands; afa mínum; konum …

Þórunn Elísabet Sveinsdóttir: TÍMAFLAKK Read More »

Linus Lohmann: “…something that was, & isn´t”

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður

Linus Lohmann: “…something that was, & isn´t” 20.5 – 8.6 2022 Föstudaginn 20. maí kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Linus Lohmann í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið “…something that was, & isn´t” og stendur til 8. júní. Listamaðurinn verður viðstaddur opnun sýningarinnar og boðið verður uppá létt spjall og veitingar. Á sýningunni …

Linus Lohmann: “…something that was, & isn´t” Read More »

Andreas Brunner: I Had Cake for Breakfast

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður

MǪRSUGUR 2022 Andreas Brunner 17.02 - 28.02 2022 I HAD CAKE FOR BREAKFAST  2019 HD Video Fimmtudaginn 17. febrúar opnar sýning Andreas Brunner I HAD CAKE FOR BREAKFAST en hún er fjórða og síðasta sýningin í sýningarröðinni MǪRSUGUR 2022. Mǫrsugur er þriðji mánuður vetrar samkvæmt gömlu misseratali. Mǫrsugur er dimmasti tími vetrarins þegar allur lífsandi …

Andreas Brunner: I Had Cake for Breakfast Read More »

Sigrún Gyða Sveinsdóttir: HLAUPA – Ég er beast í gymminu

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður

Fimmtudaginn 20. janúar opnar sýning Sigrún Gyða Sveinsdóttir HLAUPA – ÉG ER BEAST Í GYMMINU en hún er önnur sýningin í sýningarröðinni MǪRSUGUR 2022. Mǫrsugur er þriðji mánuður vetrar samkvæmt gömlu misseratali. Mǫrsugur er dimmasti tími vetrarins þegar allur lífsandi liggur í dvala. Til að lýsa upp myrkrið munu fjórir listamenn varpa verkum sínum á …

Sigrún Gyða Sveinsdóttir: HLAUPA – Ég er beast í gymminu Read More »

Ívar Glói: Silvered Flowers Blooming

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður

MǪRSUGUR 2022 Mǫrsugur er þriðji mánuður vetrar samkvæmt gömlu misseratali. Mǫrsugur er dimmasti tími vetrarins þegar allur lífsandi liggur í dvala. Til að lýsa upp myrkrið munu fjórir listamenn varpa verkum sínum á glugga Gallerís Úthverfu við Aðastræti á Ísafirði. Sýningin Mǫrsugur varir í tvo mánuði og sýningar listamannanna standa í 12 daga hver. * …

Ívar Glói: Silvered Flowers Blooming Read More »

SEQUENCES X – Gunnar Jónsson: Í viðjum

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður

Það eru 5 mínútur í. Alltaf aðeins 5 mínútur í. Allsnægtir í viðjum hringrásar, ofgnótt alls í 5 mínútna fjarlægð. Rétt ókomin, alveg að koma. Alltaf aðeins 5 mínútur í.  Í ofgnóttinni fjarlægist ég. Í stað þess að verða skilvirk handbeini framkvæmda sem móttekur og afhendir jafnóðum, leggst ég undir strauminn. Beljandi straum hugmynda, ofgnótt …

SEQUENCES X – Gunnar Jónsson: Í viðjum Read More »

Kristján Guðmundsson

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður

Laugardaginn 25. september 2021, sama dag og kosið verður til alþingis, opnar Kristján Guðmundsson sýningu í Gallerí Úthverfu í samvinnu við Slunkaríki á Ísafirði og Edinborgarhúsið. Kristján opnaði fyrst sýningu í Slunkaríki á kosningadegi árið 1987 og síðan þá hefur skapast hefð fyrir því að listamaðurinn komi vestur með sýningu þegar kosið er til alþingis. …

Kristján Guðmundsson Read More »

Kees Visser: Önnur sýning

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður

Laugardaginn 28. ágúst kl. 16 verður opnun sýning á verkum Kees Visser í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,ÖNNUR SÝNING‘‘ en Kees Visser hélt síðast einkasýningu í þessu sama rými árið 1990 sem Myndlistarfélagið á Ísafirði rak og hét þá Slunkaríki. Á sýningunni verða tíu nýleg verk, blýantsteikning með bleki og vatnslitum og akrýlmálverk …

Kees Visser: Önnur sýning Read More »