Atli Pálsson: Þar sem köttur hvílir, þar er heimili
Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, ÍsafjörðurSýningin ber heitið ,,Þar sem köttur hvílir, þar er heimili‘‘ og stendur til sunnudagsins 5. mars. Atli Pálsson er myndlistarmaður sem útskrifaðist vorið 2020 frá Listaháskóla Íslands. Verk Atla rýna oft í hversdagslegar athafnir og samfélagsleg gildi á húmorískan máta. Viðfangsefni eins og tilefnislaus verðlaun, persónulegir sigrar, ofurgestrisni og gjafmildi hafa verið í forgrunni verka …
Atli Pálsson: Þar sem köttur hvílir, þar er heimili Read More »