Jóhann S. Vilhjálmsson: Ritaðar myndir
Hafnartorg Geirsgata, ReykjavíkJóhann S. Vilhjálmsson byrjaði ungur að teikna og hélt því áfram þótt við tækju annir fullorðinsáranna, vinna og fjölskylda. Um sextugt veiktist hann alvarlega og hefur verið frá vinnu síðan en í staðinn hefur hann helgað sig myndlistinni og sýndi til dæmis verk sín í ArtReach Gallery í Portland í Oregonríki Bandaríkjanna árið 2019. Megineinkenni á …