Heiðrún Kristjánsdóttir: Þversagnir
Hjarta Reykjavíkur Laugavegur 12b, Reykjavík, IcelandÞversagnir: myndir úr bókum. Góði gestur! Ég býð þér að lesa titil á pappírsrúllu og framkalla í huga þér mynd eða hugrenningu. Þannig getum við hugsanlega leyft gamla titlinum að snerta við líðandi stund. Titlarnir tala saman á sinn þögla hátt. Þeir eiga við rit sem tilheyra öðrum tíma en geta engu að síður tengst …