Jakob Veigar Sigurðsson: Megi hönd þín vera heil

Listasafn Árnesinga Austurmörk 21, Hveragerði, Iceland

Jakob Veigar (1975) starfar og býr í Vínarborg en er uppalinn í Hveragerði. Hann fetaði fremur seint inn á veg myndlistarinnar eftir að hafa snúið baki við byggingariðnaðinum og snúið sér að Myndlist . Hann útskrifaðist með BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands 2016 og sem „Herr Magister“ í myndlist frá Akademie der bildenden …

Jakob Veigar Sigurðsson: Megi hönd þín vera heil Read More »

Ragnheiður Jónsdóttir: Kosmos / Kaos

Listasafn Árnesinga Austurmörk 21, Hveragerði, Iceland

Þegar horft er yfir höfundarverk Ragnheiðar Jónsdóttur á sviði teikninga og dráttlistar í íslenskri listasögu sést bersýnilega hve einstök staða hennar er. Sýningin Kosmos/Kaos er haldin á nítugasta afmælisári hennar og skilaboð Ragnheiðar frá áttunda áratug síðustu aldar, um kvenréttindi, umhverfisvitund og samfélagslega ábyrgð, eiga enn vel við í dag. Í grafíkverkum Ragnheiðar birtast hversdagsleg …

Ragnheiður Jónsdóttir: Kosmos / Kaos Read More »