Rúrí: Glerregn

Listasafn Íslands Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík, Iceland

Glerregn er innsetning frá árinu 1984 og er eitt fyrsta verk Rúríar í röð margra sem fjalla um tíma og ógnir. Listamaðurinn Þuríður Rúrí Fannberg (1951), eða Rúrí eins og hún kýs að kalla sig, tilheyrir fámennum hópi íslenskra myndlistarmanna sem taka afgerandi pólitíska afstöðu í verkum sínum. Pólitíska vitund Rúríar á rætur sínar að …

Rúrí: Glerregn Read More »