Þú ert hér

Listasafn Reykjanesbæjar Duusgata 2-8, Reykjanesbær

Vena Naskręcka og Michael Richardt eru gjörningalistamenn og mun sýningin verða vitnisburður um hvar þau eru stödd á þessum ákveðna tímapunkti og skrásetning á því sem þeim er nú hugleikið. Þau eru hér og nú, erlendir ríkisborgara á Íslandi, að setja mark sitt á Listasafn Reykjanesbæjar þar sem þau ríkja í ákveðinn tíma. Þú ert …

Þú ert hér Read More »

Formheimur Bjargar Þorsteinsdóttur

Listasafn Reykjanesbæjar Duusgata 2-8, Reykjanesbær

Listasafn Reykjanesbæjar opnar sýninguna Formheimur Bjargar Þorsteinsdóttur þann 2. september 2021, sem samanstendur af akrýlmálverkum, olíukrítarteikningum og grafíkverkum víðsvegar af fimm áratuga löngum myndlistarferli Bjargar Þorsteinsdóttur (1940–2019). Aðdragandi sýningarinnar er gjöf frá erfingjum Bjargar, 105 myndverk sem safnið fékk afhent í maí 2020 og er því ekki um eiginlega yfirlitssýningu að ræða heldur sýningu á …

Formheimur Bjargar Þorsteinsdóttur Read More »

FJÖLFELDI – HLUTFELDI – MARGFELDI

Listasafn Reykjanesbæjar Duusgata 2-8, Reykjanesbær

Listasafn Reykjanesbæjar opnar sýningu í samvinnu við MULTIS. Aðstandendur verkefnisins eru: Helga Óskarsdóttir, Ásdís Spanó og Kristín Jóna Þorsteinsdóttir. MULTIS sérhæfir sig í kynningu, útgáfu og sölu á fjölfeldum íslenskra samtímalistamanna og er markmið MULTIS að gera list aðgengilega almenningi og bjóða upp á myndlist eftir listafólk í fremstu röð íslenskrar samtímalistar. Að geta búið …

FJÖLFELDI – HLUTFELDI – MARGFELDI Read More »