Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Ásmundur Sveinsson: Ef lýsa ætti myrkva

Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík

Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn hefur verið opnað á ný með sýningu Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur þar sem hún á í samtali við verk Ásmundar Sveinssonar og bygginguna sjálfa. Verk Sirru eru kosmísk í eðli sínu og tengjast gjarnan inn á vangaveltur um stöðu okkar inni í gangverki náttúrunnar, eðlisfræðinnar og þeirra afla sem halda heiminum gangandi. …

Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Ásmundur Sveinsson: Ef lýsa ætti myrkva Read More »

Hönnun í anda Ásmundar

Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík

Sýning á verkum fimm vöruhönnuða sem fengu það verkefni að hanna nytjavörur innblásnar af listsköpun Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara. Á sýningunni eru bæði verk hönnuðanna sem og verk eftir Ásmund sem hafa veitt hönnuðunum innblástur. Sýningin er sett upp í Kúlunni í Ásmundarsafni. Listamenn : Björn Steinar Blumenstein Brynhildur Pálsdóttir Friðrik Steinn Friðriksson Hanna Dís Whitehead …

Hönnun í anda Ásmundar Read More »