Ragnar Kjartansson: Undirheimar Akureyrar

Listasafnið á Akureyri Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

Ragnar Kjartansson er einn af virtustu listamönnum þjóðarinnar – þekktur fyrir vídeóverk, málverk, gjörninga og innsetningar. Ragnar sýnir nýtt útilistaverk sem er sérstaklega unnið fyrir svalir Listasafnsins á Akureyri og hefur beina tilvísun í akureyrskt samfélag, eins og Ragnar orðar það sjálfur: „Á Akureyri er allt aðeins meira í lagi en annars staðar.“ Það örlar …

Ragnar Kjartansson: Undirheimar Akureyrar Read More »

Hekla Björt Helgadóttir: Villiljóð

Listasafnið á Akureyri Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

Víðast hvar í kringum okkur leynast fíngerðir töfrar. Í klifun hversdagsleikans er auðvelt að missa sjónar á þeim, en einmitt þar liggja þeir í felum á milli ryks og skugga. Þegar síst lætur geta þeir birst okkur. Stundum eins og hugljómanir. Augnabliksvíma, fyrir óræða fegurð sem fangar hugann. Töfrarnir geta sprottið af einu orði, sýn …

Hekla Björt Helgadóttir: Villiljóð Read More »

Erling T. V. Klingenberg: punktur, punktur, punktur

Listasafnið á Akureyri Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

Erling T. V. Klingenberg birtist oft sjálfur í listsögulegum tilvísunum í eigin verkum. Tilvísunum sem notaðar eru til að ná fram hlutlægri framsetningu og huglægum ímyndum. Vinnuaðferðir hans sveiflast á milli þess óþægilega og þess einlæga. Ágengar tilfinningar eru einnig algengt viðfangsefni verka hans. Erling setur hugmyndina um listamanninn í óvænt og oft skoplegt samhengi, …

Erling T. V. Klingenberg: punktur, punktur, punktur Read More »