Ragnar Kjartansson: Undirheimar Akureyrar
Listasafnið á Akureyri Kaupvangsstræti 8-12, AkureyriRagnar Kjartansson er einn af virtustu listamönnum þjóðarinnar – þekktur fyrir vídeóverk, málverk, gjörninga og innsetningar. Ragnar sýnir nýtt útilistaverk sem er sérstaklega unnið fyrir svalir Listasafnsins á Akureyri og …