Hildur Ása Henrýsdóttir: Marga hildi háð
Gallery Port Laugavegur 32, ReykjavíkHildur Ása Henrýsdóttir Sýningarstjóri er Linda Toivio Gallery Port, Reykjavík / 19. febrúar - 3. mars 2022 Opnun laugardaginn 19. febrúar frá kl. 16-18 Í Gallery Port, Laugavegi 32. Á einkasýningu sinni setur Hildur Henrýsdóttir myndlistarmaður, sem búsett er í Berlín, fram vandræðalega einhliða ástarsögu. Með því að leita persónulegrar samþykktar á öllum röngu stöðunum …