Ragnheiður Sigurðardóttir Bjarnarson: Ljósbrot

Listasalur Mosfellsbæjar Þverholt 2, Mosfellsbær

Einkasýning Ragnheiðar Sigurðardóttur Bjarnarson, Ljósbrot, er fyrsta sýning ársins hjá Listasal Mosfellsbæjar. Sýningin hefst föstudaginn 7. janúar og lýkur 4. febrúar. Ragnheiður Sigurðardóttir Bjarnarson (f. 1986) er alin upp í Mosfellsbæ. Hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands sem danshöfundur árið 2009, með meistarapróf í gjörningalist í almenningsrými frá Gautaborgarháskóla árið 2014 og með kennsluréttindi frá Listaháskóla …

Ragnheiður Sigurðardóttir Bjarnarson: Ljósbrot Read More »

Endurheimt(a)

Listasalur Mosfellsbæjar Þverholt 2, Mosfellsbær

Sýning á verkum eftir 16 meðlimi listahópsins Félag málandi kvenna. Aðalheiður Daly Þórhallsdóttir Andrea Aldan Hauksdóttir Ásgerður Arnardóttir Brynhildur Þórðardóttir Dýrfinna Benita Basalan-Garðarsdóttir Freyja Reynisdóttir Hildur Ása Henrýsdóttir Íris María Leifsdóttir Kristín Morthens Mellí-Melkorka Þorkelsdóttir Ragnheiður Þorgrímsdóttir Saga Sig Sara Björk Hauksdóttir Sif Stefánsdóttir Sunneva Ása Weisshappel & Vera Hilmars Sýningarstjórar og texti: Katerína Spathí & …

Endurheimt(a) Read More »

Bonís listasýning

Listasalur Mosfellsbæjar Þverholt 2, Mosfellsbær

Föstudaginn 10. september kl. 16-18 verður opnun Bonís listasýningar í Listasal Mosfellsbæjar. Bonís er sykursætur, litskrúðugur og ævintýralegur heimur. Þar búa litlar verur sem klæðast nammi- og ávaxtaflíkum og leika sér meðal sætinda. Bonís er hugarfóstur grafíska hönnuðarins Sigurðar Ó.L. Bragasonar og unninn í samstarfi við konu hans Nicole og börn þeirra tvö. Síðasti dagur …

Bonís listasýning Read More »