Áslaug Íris Katrín: Bergmál

Listval Hólmaslóð 6, Reykjavík

Á sýningunni, Bergmál, kannar Áslaug Íris Katrín óhlutbundin form innan myndflatarins. Negatíf og positíf form eru endurtekin milli verka þar sem þau mynda nýja myndbyggingu hverju sinni og taka á sig nýja merkingu – abstrakt innan abstraktsins. Áslaug laðast að lifandi hefð óhlutbundins myndmáls sem gefur henni rými til þess að vinna með myndheim sinn …

Áslaug Íris Katrín: Bergmál Read More »